HAKKA TRYGGING
SKILMÁLAR HAKKA TRYGGINGAR®:
- Hakka Trygging® gildir á Íslandi, í Finnlandi, Svíþjóð og Noregi.
- Hakka Trygging® verður að vera virkjuð innan tveggja (2) vikna frá kaupum á nokiantyres.com/hakka-trygging.
- Hakka Trygging® er tengd ákveðnum bíl og gildir ekki lengur en eitt ár frá kaupum á dekkjum eða þar til lágmarks mynsturssdýpt nær fjórum (4) mm. Þú þarft kvittun fyrir kaupum eða aðra sönnun um dagsetningu kaupanna.
- Ef hægt er að gera við dekkið á öruggan hátt verður því ekki skipt út. Viðgerðarkostnaður er ekki innifalin í Hakka Tryggingu®.
- Þjónustan nær ekki yfir skemmdir á felgum sem kunna að hafa orðið vegna dekkjaskemmda eða aðrar beinar eða óbeinar skemmdir.
- Dekkið hefur verið sett rétt upp á felgur sem eru í samræmi við ETRTO/STRO dekkjastaðal.
- Loftþrýstingur í dekkjum er í samræmi við tilmæli bílaframleiðanda, og ekki er of mikill þrýstingur.
- Dekkið hefur verið notað við eðlilegar aðstæður. Akstursíþróttir, neyðarakstur eða sambærilegt er undanskilið frá tryggingarþjónustunni.
- Skemmdir á dekkjum hafa ekki orsakast af bilun í bíl, rangri notkun, skemmdarverkum eða þjófnaði.
- Þjónustan nær ekki yfir ekki skemmdir á nagladekkjum eða skemmdir sem stafa af nöglum.
AÐRIR SKILMÁLAR
- Þessir skilmálar takmarka ekki réttindi sem veitt eru þér samkvæmt skyldubundnum lögum.
- Nokian Tyres hefur rétt til að nota undirverktaka til að veita þjónustu og deila með þeim upplýsingum um viðskiptavini, bíla og dekk sem kunna að vera nauðsynlegar fyrir þjónustuna.
- Viðskiptavinir hafa rétt til að banna Nokian Tyres að nota persónuupplýsingar fyrir markaðsetningu. Þú getur fundið frekari upplýsingar um hvernig Nokian Tyres vinnur persónuupplýsingar og hver réttindi þín eru á nokianrenkaat.is/tietosuojaseloste.
- Upplýsingarnar í viðskiptaskrá eru unnar fyrir þarfir reksturs og markaðssetningar. Nokian Tyres hefur rétt til að skrá símtöl þjónustuvera sem og önnur samskipti til að sannreyna samninga, fylgjast með og þróa þjónustugæði.
- Þjónustan fellur undir íslensk, finnsk eða norsk lög eftir landi sem hvert dekkjasett er keypt í.
- Viðskiptavinir bera ábyrgð á nákvæmni skráðra upplýsinga. Tilkynning um breytingar skal gerð tafarlaust til Nokian Tyres.